Snorri Hergill

Snorri Hergill

Tuesday, November 23, 2004

Maður Á ekki að vakna þegar er dimmt úti!

Þreyttur. Samt búinn að gera mikið í þvottamálum.

Náði að vera hálfviti í internetsamskiptum við yndisvinkonu mína sem hefur mér ekkert gert. Kæra vinkona - ég vona að þú lesir þetta. Fyrirgefðu í mér aulaháttinn. Þetta var eins vel meint og þetta var ótrúlega .. ótrúlegt ... að nokkur skuli láta svona útúr sér.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home