Snorri Hergill

Snorri Hergill

Saturday, February 08, 2003

Búinn að vera hálf-lasinn síðustu 4 daga. Þá meina ég nákvæmlega hálf-lasinn. Ég er hvorki frískur NÉ ALMINNILEGA VEIKUR :-@ - og er alveg að verða VITLAUS á ástandinu. En það er nú svo. Það er líka erfitt að ná upp skóladampinum aftur - er að fara í gegnum hluta af gagnasafnsfræði sem er rétt aðeins leiðinlegri en deyfingarlaus rótarfylling. En - Arbeit muss Sein.

Muh gagnasafnsmuh
]8-|

0 Comments:

Post a Comment

<< Home