Snorri Hergill

Snorri Hergill

Friday, November 22, 2002

JaMan! Ég er í allt að því góðum fíling að hlusta á Bob Marley í vinnunni - you skank so, you skank so - og bara dagurinn að verða búinn og alles. Á dagskrá hjá gamla manninum eru 1 stk open mike-night á Miðvikudag á Sport - frekari upplýsingar síðar, og svo ævintýraferð til Ísafjarðar um næstu helgi. Hjaltason er í bænum, og allt eins hægt að áætla að einhver bjór verði drukkinn á morgun. Ég sakna skólans - Hófíar, Gulla, Bestlu, Röggu, Styrmis, DögguTinnu, Geira (biggöpp), Braga, Einars og Frikka (Freinar? Ikki? ég veit ekki), Sollu Ofurkonu, Steinunnar og Jónasar (Jeinunn? Stónas? Stónas.), Allra Dísanna Í VD™, Pezta, Bolta, Hinriks og bara allra *snif* to all my peeps out there... booyakasha.

*snif*

*waaaaaaaaah* langarafturískóóóólaaaannn

Hata peninga. EN það er nú svo.

Allavega - nú þarf ég að fara heim og vera duglegur að skrifa affí að ég þarf líka að æfa grínið allt saman. Eða kannski ég fari bara að leika mér við SiggInga og Bjössa Hjalta. Hmm.

Muu.

]8-D

Thursday, November 21, 2002

Blergh. Er í staðföstu blergh-skapi einhvernveginn - langar BARA til þess að vera heima, borða eitthvað og horfa á vídeó. Svei kvöldvöktum heimsins. Langar líka til þess að fá fína Visual Studio.net-dótið mitt til þess að virka, og svo langar mig líka í ADSL. Án þess að borga. Þetta er dagur löngunar.

Monday, November 18, 2002

Vííí. Vinnan mín snýst um það í augnablikinu að lesa greinar og hanga á irkinu. Ef líf mitt fær meiri merkingu þá bara ... spring ég held ég bara sveimérþá. Allskonar að gerast í grínbransanum (og svo vakna ég á morgnana :P - but seriously folks) - orð eins og bókanir og dagsetningar fara jafnvel kannski að heyrast. Hvur veit. Lítill innblástur í gangi eins og er - betri tíð með blóm í haga er þó í vændum því ég neyðist víst (æ æ) til þess að fá mér ADSL. That's *wooon*derful.

Muuuu.

]8-D